


Gjafabréf
Það er auðvelt að nýta gjafabréf ríkisstjórnarinnar hjá okkur. Þú einfaldlega bókar gistingu gegnum vefsíðuna okkar og framvísar gjafabréfinu við komu og upphæð gjafabréfsins gengur upp í verð gistingarinnar! Einnig er hægt að nýta gjafabréfið í sýndarveruleika herbergi okkar (www.vrstofan.is) eða á barnum.
Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna:
Email: bookings@galaxypodhostel.is
Sími: 511 0505
Ath engin greiðsla er tekin fyrirfram þó gefa þurfi upp kreditkorta upplýsingar til að staðfesta bókun.
Við hlökkum til að sjá þig í sumar!
Galaxy Pod Hostel
Phone: 00 354 511 0505
bookings@galaxypodhostel.is
105, Laugavegur 172,
Reykjavik - Iceland
Desk Hours
Monday through Sunday
from 7 am - 11 pm
Late Arrival